12:15 - 30/04/2018

SportAbler

— “Minni tími í skipulag, meiri tími fyrir sportið”
Nýtt kerfi sem við tökum í notkun. —

Við ætlum að taka í notkun Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins.
Þetta þurfið þið að gera:
1.Skrá í Hóp hér https://www.sportabler.com/optin
2. Kóði 6. flokksins okkar er: 8JLEOA
3. Fylla inn skráningaupplýsingar: Velja “Ég er leikmaður” / “Ég er foreldri” eftir því sem við á – Hverjum foreldra til að skrá leikmenn líka ef þeir eru með eigið netfang (leikmenn geta líka skráð sig sjálfir).
4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á “hér” þá opnast nýr gluggi (skref 5) – Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder.
5. Búa til lykilorð eða skrá sig inn með facebook (FB gengur einungis ef netfang við skráningu er það sama hjá FB).
6. Allt klárt Skrá sig inn og þá ætti “Mín Dagskrá” að taka á móti ykkur. Hér er svo hægt að sjá stutt kynningarmyndband um kerfið.

Myndband (Nánari útskýringar) um ferlið: http://help.sportabler.com/utskyringar-og-myndbond-um-kerfid
Ef þið lendið í vandræðum má hafa samband við þjónustuver Sportabler í bleiku spjallblöðrunni neðst hægra megin á www.sportabler.com

Um Sportabler: Að Sportabler stendur fólk úr íslensku íþróttalífi. Sportabler hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði Íslands, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Lýðheilsusjóði. Hugbúnaður og kennsluefni hefur verið þróað í samvinnu við Háskólann í Reykjavik, íþróttafélögin Val og Breiðablik sem núþegar nota Sportabler, ásamt fjölda annarra þjálfara og fræðimanna.

19:11 - 14/04/2018

Sunnudagur 15. apríl – Þróttaravöllur

Hæ.
Það mæta allir á sama tíma;

8:40

tilbúnir í að þjálfarar raði niður í lið og setji liðin á rétta velli. Stundvíslega!

Við erum svo að klára rétt fyrir tólf.

23:02 - 08/04/2018

Æfingaleikir á sunnudag

Sæl öll.
Við stefnum á að spila með Víkingum og Þrótturum í Laugardalnum nk. sunnudag frá 9-11.

Skráning með athugasemd hér – rennur út á föstudaginn.

21:30 - 20/03/2018

Víti í Vestmannaeyjum og páskafrí

Miðvikudagur 21. mars
venjuleg æfing

Sunnudagur 25. mars
lokaæfing fyrir páskafrí.

Eftir extra skemmtilega æfingu klukkan 11:30 verður pizza í Valsheimili og síðan verður farið í bíó “Víti í Vestmannaeyjum” klukkan 12:40 í Kringlubíó í sal eitt.

Verð fyrir pizzu, bíómiða, popp og drykk eru 2.300 krónur.
Skráning með millifærslu fyrir hádegi á miðvikudaginn 21. mars.
515 – 14 – 404422
220881 – 5639

Muna eftir nafni drengs í skýringu á millifærslu.
Bendum þeim foreldrum sem vilja koma með í bíó að kaupa miða á sambio.is.

Miðvikudagur 4. apríl
byrjum aftur, venjuleg æfing

09:47 - 14/02/2018

Breytt vika – vetrarfrí

Venjulegt í dag 14:45 / 15:30.

Bætum við æfingu á föstudag kl. 11 fyrir þá sem eru á svæðinu en tökum vetrarfrí um helgina og mánudagurinn er svo venjulegur.

23:02 - 22/01/2018

Orkumótið – Skráning

Foreldrar stráka 2008 ath 👇🏼

Skráning á Orkumótið í Eyjum!

Mótið sem við höfum öll beðið eftir verður haldið 28-30 júní, förum til Eyja 27 júní. Þetta verður ofurfun!
Við hefjum forskráningu, greiðsla af staðfestingargjaldi jafngildir skráningu:
10.000kr
111 26 199999 kt. 1001842229
Nafn drengs í skýringu.
⚽ Staðfestingargjaldið er óafturkræfanlegt.
⚽ Heildarkostnaður iðkenda árið 2017 var um 38.000,- kr. Seinni hluta greiðslunnar þarf að vera lokið 1. maí, betur kynnt síðar.

⚽ Foreldrafundur verður haldinn vegna mótsins með vorinu.
Kveðja Foreldraráðið og þjálfarar

14:24 - 20/01/2018

Sunnudagur – mætingar

Yngra ár vera mættir 9:40 á aðalvöllinn
Eldra ár vera mættir 10:40 á aðalvöllinn

Sjáumst fersk.
Stefnum á að ná eins miklum spiltíma og mögulegt er á klst á hvern og einn.

13:06 - 16/01/2018

Æfingaleikir við Aftureldingu á sunnudag

Sæl öll.
Við ætlum að spila við Aftureldingu á Hlíðarenda á sunnudag.

Yngra ár 10-11 og eldra ár 11-12.

Skráning í athugasemd hér fyrir neðan fyrir föstudagskvöld 🙂

22:42 - 10/12/2017

Dagskrá kringum jólin

Mánudagur 11. desember:
venjulegt. yngra 14:45 og eldra 15:30.

Miðvikudagur 13. desember:
venjulegt. yngra 14:45 og eldra 15:30.

Sunnudagur 17. desember:
venjulegt. allir 10:30.

Mánudagur 18. desember:
venjulegt. yngra 14:45 og eldra 15:30.
síðasta æfing fyrir jólafrí.
innbyrðis stigamót á æfingu og svo jólastund í Lollastúku.
Heitt kakó og bakkelsi í boði foreldraráðsins.
Þorgrímur Þráinsson formaður Vals ætlar að spjalla við strákana.

Yngra árið verður í Lolla beint eftir æfingu 15:45-16:15.
Sama hjá eldra árinu, 16:30-17:00.

— Jólafrí —

Fimmtudagur 28. desember:
11:00 frjáls mæting – lauflétt og skemmtileg jólaæfing í boði Jóa og Arons

Miðvikudag 3. janúar:
venjulegt. yngra 14:45 og eldra 15:30.

15:16 - 09/12/2017

Hópar og mætingatímar sunnudags

Spilað inni í Egilshöll.

Lið sem mæta 8:40 og eru búin 10:10:
Andreas
Axel
Igor
Markús
Mikael
Gunnar Smári

Daníel Ingi
Eldar
Kári Rúnar
Óli Gunnar
Tómas
Ægir

Árni Stefán
Börkur
Úlfur
Jónas Ingi
Sammi
Sigurður Kári

Arnaldur
Árni Steinar
Bjarni
Flóki H
Óðinn Gabríel
Styrmir Örn
Walter

Lið sem mæta 9:50 og eru búin 11:27:
Bjartur Þ
Gummi Kr.
Kári Þ.
Steinar
Viktor Orri
Viktor Þór

Bjarki
Darri Freyr
Eggert
Erling
Guðbergur
Jónas Thor

Annel
Elias
Gulli
Hlynur
Mattías Kr.
Teddi
Viktor Númi

Adrian
Ágúst
Böðvar
Hrafnkell
Pétur
Ólafur Kári

Alexander Elvar
Bragi
Fannar
Haraldur Elí
Kjartan Úlfur
Marteinn

Lið sem mæta 11:10 og eru búin 12:30:
Dagfinnur
Flóki S
Ísak
Jakob
Kári Steinn
Óli Ingi

Bjartur Þ
Egill Eyþórs
Jón Jökull
Mattías Kjeld
Snorri
Þorsteinn Jökull