20:13 - 02/10/2017

Foreldrafundur fimmtudag 5. okt

Sæl öll,
hinn árlegi haustfundur 6. flokks verður haldinn á fimmtudagskvöldið í Valsheimilinu kl. 19:00.

Gróf dagskrá:
Kynnum þjálfarateymið, förum yfir árið framundan, mönnum geggjað foreldraráð og svo allt annað sem tengist boltanum.

2 athugasemdir

  1. Sjúklega spennt!

    Skrifad af Linda — 02/10/2017 @ 20:16

  2. Það kemur fulltrúi frá mer. Verð vist fastur i vinnu

    Skrifad af Eyþór Leifsson — 02/10/2017 @ 20:20

Sorry, the comment form is closed at this time.