Leikir/Mót/Viðburðir

Mót, leikir og viðburðir sem liggja fyrir. Gæti eitthvað riðlast og einnig bæst í hópinn 🙂

Stefnum að félagslegum verkefnum og fleiri leikjum, það er í vinnslu og dagsetning ekki komin.

Freyjumótið Hamarshöllinni 19. mars
VÍS-mótið Laugardal 27./28. maí
Set mótið Selfossi 10. – 11. júní
Pollamót KSÍ (dagsetning TBA)
Orkumótið Vestmannaeyjar 28. júní – 2. júlí
Króksmót Sauðárkrókur 12. – 13. ágúst

Uppfært 24. feb