Króksmótið (allir)

Króksmót FISK Seafood hefur verið haldið í áraraðir á Sauðárkróki en mótið er fyrir stráka í 6. og 7 .flokki. Árið 2017 verður mótið haldið dagana 12.-13. ágúst.