23:28 - 20/08/2017

Flokkaskiptin og vetrartímar

Mánudaginn 21. ágúst kl. 12:50 er síðasta æfing hjá 2007 og 2008 strákunum saman í 6. flokki og af því tilefni ætlar foreldraráðið að splæsa í pizzuveislu. Skráning á það á FB-þræði.

Á þriðjudaginn eru skólasetningar(engin æfing) og kennsla að hefjast skv. stundaskrá á miðvikudag sem er sami dagur og vetrartaflan tekur fullt gildi hjá okkur. Rútuferðir hefjast einnig þá.

Næstu æfingar eftir að skólar hefjast eru sem hér segir:
2007 með 5. flokki á fimmtudag kl. 15:15
2008 sem eldra árs hópur 6. flokks á miðvikudag kl. 15:30

6. flokkur æfir í vetur á eftirfarandi tímum:
mánudaga 14:45-15:45 yngra ár, 15:30-16:30 eldra ár
miðvikudaga 14:45-15:45 yngra ár, 15:30-16:30 eldra ár
sunnudaga 10:30-11:30 saman

Tengill á bloggsíðu 5. flokks
Tengill á FB-hóp 5. flokks

12:58 - 18/08/2017

Hópmynd

23:24 - 13/08/2017

Pollamótsúrslit – 2 lið á þriðjudag

Venjuleg æfingavika – sú síðasta í sumartöflunni.
——
Tvö lið komust áfram í Pollamótinu fyrr í sumar.
Allt fer fram á Hlíðarenda.
Sömu lið og voru síðast – ef það kemst ekki einhver sem er á listanum mjög mikilvægt að láta vita!

Valur C2:
Anton
Egill Eyþórs
Gunnar
Steinar
Birkir
Þráinn Gísla

Mæting 14:15.

Tengill á riðilinn KSÍ.is

Valur D3:
Annel
Atli Hjálmar
Elías
Gunnlaugur
Jóhannes
Theódór
Flóki S

Mæting 14:35.

Tengill á riðilinn á KSÍ.is

23:11 - 04/07/2017

Júlí

Smella fyrir stærri

Æfingaáætlun í júlí hjá okkur.

Tökum smá hvíld í lok júlí, kringum verslunarmannahelgina, bæði strákar og þjálfarar hlaða batteríin og mæta ferskir til leiks beint á þriðjudeginum eftir versló og svo er Króksmótið helgina eftir það.

20:34 - 18/06/2017

Æfingaleikirnir við ÍR – MIKILVÆGT

Góða kvöldið.

Við vorum búnir að gefa út að það yrði spilað á Valsvelli en neyðumst til að færa okkur á ÍR-völlinn í Breiðholtinu. (Tengill á kort). Hvet fólk til að hjálpast að með að koma strákunum upp eftir og bjóða laus sæti hjá sér.

Svona er staðan á leikjunum á morgun. Ef það eru einhverjir sem gleymdu að skrá sig en hafa áhuga á að spila endilega láta okkur vita.

Yngra ár (18 skráðir). Mæting 12:30. Spilað til 14.

Eldra ár (22 skráðir). Mæting 13:30. Spilað til 15.

23:54 - 13/06/2017

Æfingaleikir við ÍR – Skráning

ALLT UM POLLAMÓTIÐ KOMIÐ INN TIL HÆGRI Í VALMYNDINNI

Við ætlum að spila æfingaleiki gegn ÍR-ingum á Valsvelli mánudaginn 19. júní nk. á milli 13 og 15.

Skráning með athugasemd hér í leikina. Þurfum að fá fjölda til að geta skipulagt hvernig við setjum leikina upp.

Lokadagur laugardagskvöld 17. júní til að skrá.

14:48 - 31/05/2017

Næstu vikur – Áætlun

Smella fyrir stærri mynd

Mið 31. maí
15:00-16:00 æfing

Sunnudagur 4. júní
10:30-11:30 æfing

Mánudagur 5. júní
12:00-13:00 æfing

Miðvikudagur 7. júní
15:00-16:00 æfing

— Sumarið byrjar hjá okkur (skólar búnir) —
— Æft mán – fim 12:50-13:50 —
Sumarstarf, upplýsingar

Fimmtudagur 8. júní
12:50-13:50 æfing

Laugardagur 10.& 11. júní
SET-mótið hjá yngra árinu

Mánudagur 12. júní
12:50-13:50 æfing (frjáls mæting yngra ár – hvíldardagur eftir mót)

Þriðjudagur 13. júní
12:50-13:50 æfing

Miðvikudagur 14. júní
12:50-13:50 æfing

Fimmtudagur 15. júní
12:50-13:50 æfing
14:00-17:00 Pollamót á Gróttuvelli (4-lið)

Föstudagur 16. júní
14:00-17:00 Pollamót á Valsvelli (4-lið)

Mánudagur 19. júní
13:00-15:00 Æfingaleikir við ÍR á Valsvelli (Skráning síðar)

Þriðjudagur 20. júní
12:50-13:50 æfing

Miðvikudagur 21. júní
12:50-13:50 æfing

Fimmtudagur 22. júní
12:50-13:50 æfing
14:00-17:00 Pollamót á Haukavelli (2-lið)

Mánudagur 26. júní
12:50-13:50 æfing

Þriðjudagur 27. júní
12:50-13:50 æfing

Miðvikudagur 28. júní
Eldra ár fer til Eyja
12:50-13:50 yngra ár æfing

Fimmtudagur 29. júní
Eldra árið í eyjum
12:50-13:50 yngra ár æfing

Mánudagur 3. júlí
12:50-13:50 yngra ár æfing

11:16 - 26/05/2017

VÍS-mótið 2017

 • Það þarf eitt foreldri úr hverju liði að taka það á sig að sækja glaðninginn í Þróttaraheimilið fyrir sitt lið.
 • Þar sem þetta er spilað mjög hratt er mikilvægt að strákarnir haldi hópinn á milli leikja og séu klárir á réttum velli þegar leikurinn á að byrja. Foreldrar hjálpa til við það.
 • Gott að hafa ávexti og létta hressingu á milli leikja, mikil keyrsla og mikil orka sem fer í leikina.
 • Mæting er 30 mínútum fyrir fyrsta leik.
 • Venjuleg æfing á sunnudag, 10:30.
 • Leyfum strákunum að njóta sín – svona mót eiga að vera skemmtileg upplifun fyrir þá og hvetjum liðin áfram á jákvæðan hátt!
 • Liðsskipan (smella fyrir stærri mynd)

  Kort af mótssvæðinu (smella fyrir stærri mynd)

  Gagnlegar upplýsingar:
   Verðlaunaafhending og myndataka verður við innganginn vestan megin við Þróttarheimilið. Lið geta mætt í
  myndatöku og verðlaunaafhendingu hvort sem þeirra leikjum er lokið eða ekki.
   Myndir af liði og mótinu sjálfu eru aðgengilegar á http://www.draumalidid.is/mot/ og á
  http://www.sporthero.is .
   Veitingasala fer fram í Þróttaraheimilinu, við stúku á gervigrasi, á velli við Suðurlandsbraut og á
  Valbjarnarvelli. Hægt er að kaupa kaffi, kökur og annað góðgæti.
   Salerni eru við vellina sem og í Þróttarheimilinu.
   Sjúkraherbergi er í Þróttaraheimilinu.
   Bílastæði eru við skautahöll, laugardalshöll, laugardalsvöll sem og við Þróttaraheimili (sjá kort). Mikilvægt er
  að ekki sé lagt ólöglega og sérstaklega ekki að leggja þar sem það getur truflað aðgengi sjúkrabíla (bílar sem leggja þar get átt á hættu að vera dregnir í burtu).

  22:25 - 17/05/2017

  Gistikvöld á föstudaginn – upplýsingar

  Þá er loksins komið að hinni stórskemmtilegu gistinótt drengjanna, þar sem þeir fá pizzuveislu, aukaæfingu, stuð og stemmningu auk þess að vera í frábærum félagsskaps hvers annars 🙂
  Okkur langar minna á að drengirnir þurfa að mæta með:
  Dýnu
  Svefnpoka/sæng og kodda
  Tannbursta og tannkrem
  Náttföt
  Æfingaföt og skó fyrir inniæfingu
  Bangsa og/eða bók ef vill
  Góða skapið

  EKKI má koma með:
  Síma, ipad, leikjatölvu

  Athugið, þegar þið komið í Valsheimilið þá aðstoða foreldrar strákunum að koma sér fyrir. Við verðum svo með skráningarblað þar sem þið skráið nafn á strák og foreldra auk símanúmers svo hægt sé að ná á ykkur ef eitthvað kemur uppá.

  Dagskráin:
  18:30 mæting upp í Valsheimili,
  foreldar skrá sinn dreng, tengilið og símanúmer, hjálpa stráknunum að koma sér fyrir í svefnsalnum og kveðja.
  19:00 pizzupartý.
  20:00 – 21:00 extra skemmtileg æfing.
  21:00 Video og kvöldsnarl
  22:30 Bursta, pissa, sofa …
  Vakna
  Morgunmatur
  Mikilvægt að foreldrar mæti stundvíslega kl 08:30 og hjálpa strákunum að pakka og ganga frá.
  salur tómur, allir glaðir og á leiðinni heim með góðar minningar kl 09:00.

  Bestu kveðjur
  Foreldraráðið

  23:00 - 14/05/2017

  Áætlun út maí

  Svona lítur planið út fyrir það sem eftir er af maí hjá okkur en nú styttist óðfluga í að skólum ljúki og sumarstarfið fari á fullt skrið .. skemmtilegasti tími ársins.

  Bið ykkur að klára skráninguna á VÍS-mótið tímanlega svo hægt sé að skipuleggja vel, sjá póst hér að neðan.

  Mán 15. maí
  15:00 Venjuleg æfing

  Mið 17. maí
  15:00 Venjuleg æfing

  Fös 19. maí
  Gisting í Val – nánar auglýst þegar nær dregur.

  Sun 21. maí
  10:30 Venjuleg æfing

  Mán 22. maí
  15:00 Venjuleg æfing

  Mið 24. maí
  15:00 Venjuleg æfing

  Sun 28. maí
  VÍS-mótið í Laugardal (breyttist í lau. 27. maí)
  Venjuleg æfing á sunn.

  Mán 29. maí
  15:00 Venjuleg æfing

  Mið 31. maí
  15:00 Venjuleg æfing